Þýðing af "niin on" til Íslenska


Hvernig á að nota "niin on" í setningum:

Niinkuin lusteet kootaan ja tulessa poltetaan, niin on tapahtuva maailman lopussa.
Eins og illgresinu er safnað og brennt í eldi, þannig verður við endi veraldar.
Ja hän sanoi heille: "Niin on kirjoitettu, että Kristus oli kärsivä ja kolmantena päivänä nouseva kuolleista,
Og hann sagði við þá: "Svo er skrifað, að Kristur eigi að líða og rísa upp frá dauðum á þriðja degi,
”Sillä niin on Jumala maailmaa rakastanut, että hän antoi ainokaisen Poikansa, ettei yksikään, joka häneen uskoo, hukkuisi, vaan saisi iankaikkisen elämän.”
Því svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki heldur hafi eilíft líf.
Sillä parempi on hyvää tehden kärsiä, jos niin on Jumalan tahto, kuin pahaa tehden.
Því að það er betra, ef Guð vill svo vera láta, að þér líðið fyrir að breyta vel, heldur en fyrir að breyta illa.
Silloin heidän isänsä Israel sanoi heille: "Jos niin on, tehkää ainakin tämä: ottakaa säkkeihinne maan parhaimpia tuotteita ja viekää ne sille miehelle lahjaksi: vähän balsamia ja vähän hunajaa, kumihartsia ja hajupihkaa, pähkinöitä ja manteleita.
Þá sagði Ísrael faðir þeirra við þá: "Ef svo verður að vera, þá gjörið þetta: Takið af gæðum landsins í sekki yðar og færið manninum að gjöf lítið eitt af balsami og lítið eitt af hunangi, reykelsi og myrru, pistasíuhnetur og möndlur.
Katso, niinkuin sinun henkesi tänä päivänä on ollut suuriarvoinen minun silmissäni, niin on myös minun henkeni oleva suuriarvoinen Herran silmissä, ja hän on pelastava minut kaikesta hädästä."
Og sjá, eins og líf þitt var mikilsvert í mínum augum í dag, svo veri og líf mitt mikilsvert í augum Drottins, og hann virðist að frelsa mig úr öllum nauðum."
Sillä niinkuin ruumis on yksi ja siinä on monta jäsentä, mutta kaikki ruumiin jäsenet, vaikka niitä on monta, ovat yksi ruumis, niin on Kristuskin;
Því að eins og líkaminn er einn og hefur marga limi, en allir limir líkamans, þótt margir séu, eru einn líkami, þannig er og Kristur.
Joosef sanoi heille: "Niin on, kuin olen teille puhunut: te olette vakoojia.
Og Jósef sagði við þá: "Svo er sem ég sagði við yður: Þér eruð njósnarmenn.
Ja syökää se pyhässä paikassa, sillä se on sinun osuutesi ja sinun poikiesi osuus Herran uhreista; niin on minulle käsky annettu.
Og þér skuluð eta hana á helgum stað, því að hún er hinn ákveðni hluti þinn og sona þinna af eldfórnum Drottins. Því að svo er mér boðið.
Niinkuin hän tuli äitinsä kohdusta, niin on hänen alastonna jälleen mentävä pois, samoin kuin tulikin; eikä hän vaivannäöstänsä saa mitään, minkä veisi täältä kädessänsä.
Missist þessi auður fyrir slys, og hafi eigandinn eignast son, þá verður ekkert til handa honum.
Sillä jos vapaasta tahdostani sitä teen, niin minulla on palkka; mutta jos en tee sitä vapaasta tahdostani, niin on huoneenhaltijan toimi kuitenkin minulle uskottu.
Því að gjöri ég þetta af frjálsum vilja, þá fæ ég laun, en gjöri ég það tilknúður, þá hefur mér verið trúað fyrir ráðsmennsku.
Sillä niin on käyvä maan päällä, kansojen keskuudessa, kuin öljypuuta karistettaessa, kuin jälkikorjuussa, viininkorjuun päätyttyä.
Því að á jörðinni miðri, á meðal þjóðanna, skal svo fara sem þá er olíuviður er skekinn, sem við eftirtíning að loknum vínberjalestri.
Sillä jos kadotustuomion virka jo oli kirkkautta, niin on vanhurskauden virka vielä paljoa runsaammassa määrin kirkkautta.
Ef þjónustan, sem sakfellir, var dýrleg, þá er þjónustan, sem réttlætir, enn þá miklu auðugri að dýrð.
Mutta että tekin tietäisitte tilani, kuinka minun on, niin on Tykikus, rakas veljeni ja uskollinen palvelija Herrassa, antava teille siitä kaikesta tiedon.
En til þess að þér fáið einnig að vita um hagi mína, hvernig mér líður, þá mun Týkíkus, minn elskaði bróðir og trúi aðstoðarmaður í þjónustu Drottins, skýra yður frá öllu.
Niin on myös kirjoitettu: "Ensimmäisestä ihmisestä, Aadamista, tuli elävä sielu"; viimeisestä Aadamista tuli eläväksitekevä henki.
45 Þannig er og ritað: Hinn fyrsti maður, Adam, varð að lifandi sál, hinn síðari Adam að lífgandi anda.
Ja olkaa seitsemän päivää ilmestysmajan ovella, päivät ja yöt, ja toimittakaa Herran palvelustehtävät, ettette kuolisi; sillä niin on minulle käsky annettu."
Og við dyr samfundatjaldsins skuluð þér vera sjö daga, bæði dag og nótt, og varðveita boðorð Drottins, svo að þér deyið ekki, því að svo hefir mér verið boðið."
Niin on myös teillä nyt murhe; mutta minä olen taas näkevä teidät, ja teidän sydämenne on iloitseva, eikä kukaan ota teiltä pois teidän iloanne.
Eins eruð þér nú hryggir, en ég mun sjá yður aftur, og hjarta yðar mun fagna, og enginn tekur fögnuð yðar frá yður.
12 Ennen kaikkia, rakkaat veljeni, älkäät vannoko, ei taivaan kautta eikä maan, ei myös yhtään muuta valaa; mutta olkoon teidän puheenne niin kuin niin on, ja se olkoon ei kuin ei on, ettette ulkokullaisuuteen lankeaisi.
Drottinn er mjög miskunnsamur og líknsamur. 12 En umfram allt, bræður mínir, sverjið ekki, hvorki við himininn né við jörðina né nokkurn annan eið.
Sillä koska kuolema on tullut ihmisen kautta, niin on myöskin kuolleitten ylösnousemus tullut ihmisen kautta.
Því að þar eð dauðinn kom fyrir mann, kemur og upprisa dauðra fyrir mann.
Sillä niinkuin salaman leimaus loistaa taivaan äärestä taivaan ääreen, niin on Ihmisen Poika päivänänsä oleva.
Eins og elding, sem leiftrar og lýsir frá einu skauti himins til annars, svo mun Mannssonurinn verða á degi sínum.
Mutta kun meidät nyt, veljet, on hetkeksi aikaa erotettu teistä, ulkonaisesti, ei sydämeltä, niin on meille tullut yhä suurempi halu päästä näkemään teidän kasvojanne.
En vér, bræður, sem um stundarsakir höfum verið skildir frá yður að líkamanum til en ekki huganum, höfum þráð yður mjög og gjört oss allt far um að fá að sjá yður aftur.
Ja he tekivät sydämensä kovaksi kuin timantti, etteivät kuulisi lakia eikä niitä sanoja, mitkä Herra Sebaot on lähettänyt Henkensä voimalla entisten profeettain kautta; ja niin on Herralta Sebaotilta tullut suuri vihastus.
og þeir gjörðu hjörtu sín að demanti, til þess að þeir skyldu ekki heyra fræðsluna og orðin, sem Drottinn allsherjar sendi fyrir anda sinn, fyrir munn hinna fyrri spámanna, og það kom mikil reiði frá Drottni allsherjar.
Niin on Jumala ottanut isänne omaisuuden ja antanut minulle.
Og þannig hefir Guð tekið fénaðinn frá föður ykkar og gefið mér hann.
Ja niin on vaivaisella toivo, mutta vääryyden täytyy sulkea suunsa.
Þannig er von fyrir hinn vesala, og illskan lokar munni sínum.
Niin on sinun annettava leeviläiset Aaronille ja hänen pojilleen; antakoot israelilaiset heidät hänen haltuunsa, hänelle palvelijoiksi.
Og þú skalt gefa levítana Aroni og sonum hans. Þeir eru honum gefnir af Ísraelsmönnum til fullkominnar eignar.
Niin koko seurakunta vastasi ja sanoi suurella äänellä: "Niinkuin sinä olet puhunut, niin on meidän tehtävä.
12 Þá svaraði allur söfnuðurinn og sagði hárri röddu: „Okkur ber að breyta eins og þú hefur boðið.
26 sillä niin kuin aamun valo tulee aidästä ja loistaa länteen asti ja kattaa koko maan, niin on oleva myös Ihmisen Pojan tuleminen.
Ef þeir segja: Hann er í leynum, þá trúið því ekki. 27 Mannssonurinn kemur eins og elding sem leiftrar frá austri til vesturs.
9 Jos me ihmisten todistuksen otamme, niin on Jumalan todistus suurempi; sillä tämä on Jumalan todistus, jonka hän Pojastansa todisti.
Þetta er vitnisburður Guðs, hann hefur vitnað um son sinn.10Sá sem trúir á Guðs son hefur vitnisburðinn í sjálfum sér.
"Sillä niin on Jumala maailmaa rakastanut, että hän antoi ainokaisen Poikansa, ettei yksikään, joka häneen uskoo, hukkuisi, vaan hänellä olisi iankaikkinen elämä" (Joh.
Því svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til ess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.
Naatan sanoi Daavidille: "Niin on myös Herra antanut sinun syntisi anteeksi; sinä et kuole.
Natan svaraði: „Drottinn hefur fyrirgefið þér synd þína. Þú munt ekki deyja.
Niin Naeman meni ja kertoi tämän herrallensa, sanoen: "Niin ja niin on tyttö, joka on Israelin maasta, puhunut".
Þá fór Naaman og sagði herra sínum frá á þessa leið: "Svo og svo hefir stúlkan frá Ísraelslandi talað."
"Niinkuin omenapuu metsäpuitten keskellä, niin on minun rakkaani nuorukaisten keskellä; minä halajan istua sen varjossa, ja sen hedelmä on minun suussani makea.
Eins og apaldur meðal skógartrjánna, svo er unnusti minn meðal sveinanna. Í skugga hans þrái ég að sitja, og ávextir hans eru mér gómsætir.
Mutta jos minä Jumalan Hengen voimalla ajan ulos riivaajia, niin on Jumalan valtakunta tullut teidän tykönne.
En ef ég rek illu andana út með Guðs anda, þá er Guðs ríki þegar yfir yður komið.
Tuuli puhaltaa, missä tahtoo, ja sinä kuulet sen huminan, mutta et tiedä, mistä se tulee ja minne se menee; niin on jokaisen, joka on Hengestä syntynyt."
Vindurinn blæs þar sem hann vill, og þú heyrir þyt hans. Samt veistu ekki, hvaðan hann kemur né hvert hann fer. Svo er um þann, sem af andanum er fæddur."
Niin on myös kuolleitten ylösnousemus: kylvetään katoavaisuudessa, nousee katoamattomuudessa;
Þannig er og um upprisu dauðra. Sáð er forgengilegu, en upp rís óforgengilegt.
Aurinko nousee helteineen ja kuivaa ruohon, ja sen kukka varisee, ja sen muodon sulous häviää; niin on rikaskin lakastuva retkillänsä.
Sólin kemur upp með steikjandi hita og brennir grasið, og blóm þess dettur af og fegurð þess verður að engu. Þannig mun og hinn auðugi maður visna upp á vegum sínum.
Niin on myös sinulla niitä, jotka samoin pitävät kiinni nikolaiittain opista.
Þannig hefur þú líka hjá þér menn, sem halda fast við kenningu Nikólaíta.
1.9034349918365s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?